Erlent

Háttsettur al-Qaida liði gripinn

Öryggissveitir í Kúveit handsömuðu í morgun háttsettan al-Qaida liða. Handtakan fylgdi í kjölfar átaka þar sem fimm al-Qaida liðar féllu. Auk Amers al-Enezi, sem er sagður meðal æðstu manna í al-Qaida, voru þrír aðrir félagar í samtökunum handsamaðir. Heimildarmenn Reuters segja öryggissveitir enn á hælunum á ellefu al-Qaida liðum til viðbótar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×