Erlent

Sprenging á spænsku hóteli

Sprengja sprakk á hóteli á Spáni fyrir stundu og særðust tveir í sprengingunni. Sprengingin varð í bænum Denia á Suðaustur-Spáni. Lögreglumenn þar segja að viðvörun hafi borist basknesku dagblaði skömmu áður. Talið er að ETA, aðskilnaðarsamtök herskárra Baska, beri ábyrgð á sprengingunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×