Brasilískur barþjónn í boltaleik 7. janúar 2005 00:01 Í dag er föstudagur og Fókus fylgir DV að venju. Í blaðinu er nóg af skemmtilegu og margþættu efni. Viðtal við Hafdísi Huld, úttekt á mp3 tónlistarbloggum og viðtal við systurnar í Nina Sky. Svo er viðtal við brasilíska sundknattleiksmanninn George Leite sem, ásamt félögum sínum, er að reyna að koma sundknattleik aftur inn á kortið á Íslandi. Nýverið var opnuð ný sundlaug í Laugardal. Þessi nýja laug er glæsileg á alla kanta og mun væntanlega nýtast vatnsdýrkendum mikið í framtíðinni. Það er þó er einn hópur sem hefur beðið eftir þessu frekar en annar. Nefnilega sá hópur sem stundar sundknattleik. "Mér fannst bara gaman hérna og var akkúrat að leita að einhverju svona öðruvísi landi," segir George Leite, einn af forgöngumönnum sundknattleiks á Íslandi. Hann fæddist árið 1980 og ólst upp í Salvador í Brasilíu. Þar æfði hann sundknattleik, sund og þríþraut. Hann kom til Íslands árið 1998 eftir smá flakk um Evrópu og hefur verið hér síðan. Íslendingar voru í Berlín Sundknattleikur er 100 ára gömul íþrótt og á rætur að rekja til Bretlands. Henni er stundum líkt við handbolta í sundi. Íþróttin er mjög vinsæl erlendis og hefur lengi verið keppnisíþrótt á Ólympíuleikunum. Hún er ekki óþekkt á Íslandi því Íslendingar kepptu í henni á Ólympíuleikunum í Berlín 1936. Ekki hefur borið mikið á henni síðan en þó hefur lítill hópur æft undanfarin tvö ár. Nú er allt að gerast og hópurinn hefur fengið fína aðstöðu í nýju sundlauginni í Laugardalnum þannig að reglulegar æfingar geta farið að hefjast. Nú verður einnig boðið upp á æfingar fyrir börn og unglinga. Fyrir einu og hálfu ári fór George að æfa sundknattleik aftur. "Þá höfðu hinir verið að æfa í hálft ár. Það voru æfingar tvisvar í viku og við höfum haft aðstöðu í Sundhöllinni. Þessi nýja sundlaug er alveg rosalega flott og gefur okkur tækifæri á að kynna þetta almennilega og fá fleira fólk í þetta ..." Afganginn af viðtalinu er að finna í Fókus sem fylgir DV í dag. Menning Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Í dag er föstudagur og Fókus fylgir DV að venju. Í blaðinu er nóg af skemmtilegu og margþættu efni. Viðtal við Hafdísi Huld, úttekt á mp3 tónlistarbloggum og viðtal við systurnar í Nina Sky. Svo er viðtal við brasilíska sundknattleiksmanninn George Leite sem, ásamt félögum sínum, er að reyna að koma sundknattleik aftur inn á kortið á Íslandi. Nýverið var opnuð ný sundlaug í Laugardal. Þessi nýja laug er glæsileg á alla kanta og mun væntanlega nýtast vatnsdýrkendum mikið í framtíðinni. Það er þó er einn hópur sem hefur beðið eftir þessu frekar en annar. Nefnilega sá hópur sem stundar sundknattleik. "Mér fannst bara gaman hérna og var akkúrat að leita að einhverju svona öðruvísi landi," segir George Leite, einn af forgöngumönnum sundknattleiks á Íslandi. Hann fæddist árið 1980 og ólst upp í Salvador í Brasilíu. Þar æfði hann sundknattleik, sund og þríþraut. Hann kom til Íslands árið 1998 eftir smá flakk um Evrópu og hefur verið hér síðan. Íslendingar voru í Berlín Sundknattleikur er 100 ára gömul íþrótt og á rætur að rekja til Bretlands. Henni er stundum líkt við handbolta í sundi. Íþróttin er mjög vinsæl erlendis og hefur lengi verið keppnisíþrótt á Ólympíuleikunum. Hún er ekki óþekkt á Íslandi því Íslendingar kepptu í henni á Ólympíuleikunum í Berlín 1936. Ekki hefur borið mikið á henni síðan en þó hefur lítill hópur æft undanfarin tvö ár. Nú er allt að gerast og hópurinn hefur fengið fína aðstöðu í nýju sundlauginni í Laugardalnum þannig að reglulegar æfingar geta farið að hefjast. Nú verður einnig boðið upp á æfingar fyrir börn og unglinga. Fyrir einu og hálfu ári fór George að æfa sundknattleik aftur. "Þá höfðu hinir verið að æfa í hálft ár. Það voru æfingar tvisvar í viku og við höfum haft aðstöðu í Sundhöllinni. Þessi nýja sundlaug er alveg rosalega flott og gefur okkur tækifæri á að kynna þetta almennilega og fá fleira fólk í þetta ..." Afganginn af viðtalinu er að finna í Fókus sem fylgir DV í dag.
Menning Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira