Sport

Þróttur nær Íslandsmeistaratitli

Þróttur Reykjavík sigraði KA 3-0 í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki í gær, en leikið var á Akureyri. Liðin mætast aftur í Reykjavík á þriðjudagskvöld og með sigri tryggir Þróttur sér Íslandsmeistaratitilinn. KA verður að vinna til þess að knýja fram oddaleik á fimmtudagskvöld á Akureyri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×