Erlent

Kastró með Parkinson-veiki?

AP

Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, hefur dregið þá ályktun að Fidel Castro, leiðtogi Kúbu, sé með Parkinsons-veikina. Þetta er niðurstaða njósna leyniþjónustunnar síðustu mánuði og þar segja menn að leiðtoginn aldni sé orðin það hrjáður af veikinni að hann sé farinn að bera sýnileg einkenni hennar. Castro, sem er 79 ára, hefur setið í leiðtogastól á Kúbu síðan á nýjársdag 1959.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×