Innlent

Hafa hætt rannsókn

Flugvél CIA
Flugvél CIA MYND/AP

Pólska ríkisstjórnin hefur hætt rannsókn á því hvort leynifangelsi á vegum CIA hafi verið starfrækt í landinu. Talsmaður stjórnvalda í Póllandi neitaði í dag að segja nokkuð um hvað hafi komið út úr rannsókninni, sem hefur staðið í nokkrar vikur. Skýrslu vegna rannsóknarinnar var skilað til þingnefndar í síðustu viku og þingnefndin var að sögn sátt við skýrsluna og fór ekki fram á frekari rannsóknir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×