Frumvarp kosti 650 milljónir 16. október 2005 00:01 Gróft mat frá Fjársýslu ríkisins segir að eftirlaunafrumvarpið umdeilda kosti 650 milljónir króna, eða 50 prósent meira en haldið var fram á þingi. Eftirlaunafrumvarpið var lagt fram fyrir tveimur árum. Það var ekki flutt sem stjórnarfrumvarp og því fygldi því ekkert kostnaðarmat. Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, sagði í fjölmiðlum að útgjaldaaukann næmi tíu til tólf milljónum á ári. Allsherjarnefnd fékk síðar áætlaðan kostnað við lífeyrisskuldbindinguna og var niðurstaðan kynnt á Alþingi, að það kostnaðurinn yrði í versta falli 439 milljónir en í besta falli lækkun á skuldbindingunum um 7 milljónir. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, kallaði eftir niðurstöðum úr nýju mati á kostnaðunum frá Fjársýslu ríkisins og fékk afhent á föstudag. Þar kemur fram að áhrifin eru 650 milljóna króna hækkun á lífeyrisskuldbindingum, eða tæplega 50 prósent hærra en versta mögulega útkoma sem kynnt var Alþingi. Helgi segir að reynt hafi verið að gera eins lítið út kostnaðinum við eftirlaunafrumvarpið og hægt var þegar verið var að keyra það í gegn og því hafi hann ákveðið að kalla eftir upplýsingum um endanlegan kostnað. Lífeyrisskuldbindingar hækki um 650 milljónir króna samkvæmt grófu mati og það sé verulegt áhyggjuefni að ekki hafi verið veittar réttar upplýsingar um kostnaðinn við frumvarp sem hafi varðað hagsmunamál þingmanna sjálfra. Aðspurður hvað þetta segi um málið að hans mati segir Helgi að þetta sýni hversu illa hafi verið að því staðið og hvers langt hafi verið gengið að reyna að keyra það í gegn, jafnvel með því að veita ónógar og jafnvel villandi upplýsingar. Nánar tiltekið hækkar skuldbindingin vegna ráðherra árið um 83 milljónir. Skuldbindingin vegna alþingismanna hækkar um 323 milljónir króna og skuldbindingin vegna annarra embættismanna hækkar um 242 milljónir. Helgi segir það algjörlega óþolandi að kostnaðaráætlanir sem kynntar séu fyrir Alþingi standist ekki, sérstaklega þegar það snúi að þingmönnum sjálfum. Það sé óhjákvæmilegt að taka málið upp í þinginu. Svo hljóti menn að kalla eftir því að forsætisráðherra flytji frumvarp um að þeir sem að séu í forstjóra- og sendiherrrastöðum hjá ríkinu geti ekki jafnframt tekið eftirlaun. „Ætli menn fari nú ekki að spyrja líka eftir því hvort að hinn nýi seðlabankastjóri ætli að fara á eftirlaun jafnframt því að fara inn í Seðlabankann,“ segir Helgi enn fremur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Gróft mat frá Fjársýslu ríkisins segir að eftirlaunafrumvarpið umdeilda kosti 650 milljónir króna, eða 50 prósent meira en haldið var fram á þingi. Eftirlaunafrumvarpið var lagt fram fyrir tveimur árum. Það var ekki flutt sem stjórnarfrumvarp og því fygldi því ekkert kostnaðarmat. Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, sagði í fjölmiðlum að útgjaldaaukann næmi tíu til tólf milljónum á ári. Allsherjarnefnd fékk síðar áætlaðan kostnað við lífeyrisskuldbindinguna og var niðurstaðan kynnt á Alþingi, að það kostnaðurinn yrði í versta falli 439 milljónir en í besta falli lækkun á skuldbindingunum um 7 milljónir. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, kallaði eftir niðurstöðum úr nýju mati á kostnaðunum frá Fjársýslu ríkisins og fékk afhent á föstudag. Þar kemur fram að áhrifin eru 650 milljóna króna hækkun á lífeyrisskuldbindingum, eða tæplega 50 prósent hærra en versta mögulega útkoma sem kynnt var Alþingi. Helgi segir að reynt hafi verið að gera eins lítið út kostnaðinum við eftirlaunafrumvarpið og hægt var þegar verið var að keyra það í gegn og því hafi hann ákveðið að kalla eftir upplýsingum um endanlegan kostnað. Lífeyrisskuldbindingar hækki um 650 milljónir króna samkvæmt grófu mati og það sé verulegt áhyggjuefni að ekki hafi verið veittar réttar upplýsingar um kostnaðinn við frumvarp sem hafi varðað hagsmunamál þingmanna sjálfra. Aðspurður hvað þetta segi um málið að hans mati segir Helgi að þetta sýni hversu illa hafi verið að því staðið og hvers langt hafi verið gengið að reyna að keyra það í gegn, jafnvel með því að veita ónógar og jafnvel villandi upplýsingar. Nánar tiltekið hækkar skuldbindingin vegna ráðherra árið um 83 milljónir. Skuldbindingin vegna alþingismanna hækkar um 323 milljónir króna og skuldbindingin vegna annarra embættismanna hækkar um 242 milljónir. Helgi segir það algjörlega óþolandi að kostnaðaráætlanir sem kynntar séu fyrir Alþingi standist ekki, sérstaklega þegar það snúi að þingmönnum sjálfum. Það sé óhjákvæmilegt að taka málið upp í þinginu. Svo hljóti menn að kalla eftir því að forsætisráðherra flytji frumvarp um að þeir sem að séu í forstjóra- og sendiherrrastöðum hjá ríkinu geti ekki jafnframt tekið eftirlaun. „Ætli menn fari nú ekki að spyrja líka eftir því hvort að hinn nýi seðlabankastjóri ætli að fara á eftirlaun jafnframt því að fara inn í Seðlabankann,“ segir Helgi enn fremur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent