Erlent

Herþota brolenti í íbúðahverfi

Einn lést og fjórir særðust þegar herþota brotlenti í úthverfi Dhaka, höfuðborgar Bangladess, í morgun. Eldurinn í flakinu breiddist út til húsa í kring og brunnu sex hús til kaldra kola af þeim sökum. Flugmanninum tókst hins vegar að skjóta sér út úr flugvélinni áður en hún brotlenti og slapp hann ómeiddur, en ekki er ljóst hvað olli því að vélin hrapaði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×