Erlent

Linnulausar árásir í Írak í morgun

Að minnsta kosti nítján biðu bana í fimm sjálfsmorðsárásum í Írak í morgun og meira en 40 særðust. Fjórar árásanna voru í bænum Hawija nærri olíuborginni Kirkuk en fimmta árásin varð í Bagdad.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×