Sport

Leikmaður Arsenal ákærður

Kolo Toure, varnarmaður Arsenal, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að lenda í stimpingum við Alan Shearer, leikmann Newcastle, er liðin mættust á sunnudaginn var. Ef Toure viðurkennir brot sitt fær hann sjálfkrafa þriggja leikja bann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×