Sport

Heiðar og Brynjar byrja báðir

Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson eru báðir í byrjunarliði Watford sem tekur á móti Liverpool í undanúrslitum Deildarbikarsins í kvöld á Vicarage Road, heimavelli Watford. Hjá Liverpool eru þeir Milan Baors og Fernando Morientes báðir með, en Sami Hyypia er meiddur. Scott Carson, sem Liverpool keyptu nú á dögunum, er á bekknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×