Erlent

Hækkuðu fargjöld vegna olíuverðs

Olíuverð hækkaði enn í Bandaríkjunum í gær og komst í 66 dollara fyrir tunnuna. Þrjú bandarísk flugfélög brugðust í gær við hækkununum með því að hækka fargjöld. Ekki liggur fyrir hvernig Flugleiðir bregðast við en við svipaðar aðstæður hafa ýmis evrósk flugfélög brugðist við með því að leggja svonefnt olíugjald á hvern farseðil án þess að kalla það beinlínis hækkun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×