Roger Moore kynnti hæsta framlag íslenskra fyrirtækja til þróunarhjálpar 1. desember 2005 12:14 MYND/Getty Images Þrjú íslensk stórfyrirtæki ætla að veita Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, 135 milljónir króna í styrk til þróunarhjálpar í Afríkuríkinu Gínea-Bissá. Þetta er hæsta framlag íslenskra fyrirtækja til þróunarhjálpar sem veitt hefur verið. Sir Roger Moore, velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna, kom hingað til lands af þessu tilefni. Tilkynnt var um styrkveitinguna á blaðamannafundi í beinni útsendingu á NFS á Nordica-hótelinu klukkan tíu í morgun. Fyrirtækin sem gefa milljónirnar 135 eru Baugur, FL Group og Fons og mun hvert þeirra veita 15 milljónir á ári í verkefnið, næstu þrjú ár. Upphæðin á að fara til menntamála í Gíneu-Bissá, og þá sérstaklega til að auka menntun stúlkna og til að eyða kynjamismunun. Upphæðin dugar til að veita um hundrað þúsund börnum í landinu menntun. Sir Roger Moore, sem er best þekktur fyrir leik sinn á ofurnjósnaranum James Bond, var mættur á Nordica í morgun til að votta fjárstuðninginn fyrir hönd Barnahjálparinnar en hann er velgjörðarsendiherra UNICEF. Moore sagði meðal annars að í Biblíunni segi að sælla sé að gefa en þiggja og því hljóti fulltrúum fyrirtækjanna þriggja að hafa liðið afar vel við undirritunina. Leikarinn fullyrti svo að honum liði enn betur en þeim þar sem hann væri fulltrúi barnanna sem munu njóta góðs af fénu, og því ættu þessi orð úr Biblíunni ekki alltaf við. Ein af myndunum um OO7 með Moore í aðalhlutverki, var að hluta til mynduð hér á landi. Það var myndin A View To a Kil, þar sem ofurnjósnarinn sést skíða niður Vatnajökul með rússneska morðhunda á hælunum. Moore kom þó aldrei hingað til lands vegna myndarinnar. Hann hefur nú að mestu lagt kvikmyndaleik á hilluna og einbeitir sér að starfi sínu fyrir Barnahjálpina. Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Þrjú íslensk stórfyrirtæki ætla að veita Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, 135 milljónir króna í styrk til þróunarhjálpar í Afríkuríkinu Gínea-Bissá. Þetta er hæsta framlag íslenskra fyrirtækja til þróunarhjálpar sem veitt hefur verið. Sir Roger Moore, velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna, kom hingað til lands af þessu tilefni. Tilkynnt var um styrkveitinguna á blaðamannafundi í beinni útsendingu á NFS á Nordica-hótelinu klukkan tíu í morgun. Fyrirtækin sem gefa milljónirnar 135 eru Baugur, FL Group og Fons og mun hvert þeirra veita 15 milljónir á ári í verkefnið, næstu þrjú ár. Upphæðin á að fara til menntamála í Gíneu-Bissá, og þá sérstaklega til að auka menntun stúlkna og til að eyða kynjamismunun. Upphæðin dugar til að veita um hundrað þúsund börnum í landinu menntun. Sir Roger Moore, sem er best þekktur fyrir leik sinn á ofurnjósnaranum James Bond, var mættur á Nordica í morgun til að votta fjárstuðninginn fyrir hönd Barnahjálparinnar en hann er velgjörðarsendiherra UNICEF. Moore sagði meðal annars að í Biblíunni segi að sælla sé að gefa en þiggja og því hljóti fulltrúum fyrirtækjanna þriggja að hafa liðið afar vel við undirritunina. Leikarinn fullyrti svo að honum liði enn betur en þeim þar sem hann væri fulltrúi barnanna sem munu njóta góðs af fénu, og því ættu þessi orð úr Biblíunni ekki alltaf við. Ein af myndunum um OO7 með Moore í aðalhlutverki, var að hluta til mynduð hér á landi. Það var myndin A View To a Kil, þar sem ofurnjósnarinn sést skíða niður Vatnajökul með rússneska morðhunda á hælunum. Moore kom þó aldrei hingað til lands vegna myndarinnar. Hann hefur nú að mestu lagt kvikmyndaleik á hilluna og einbeitir sér að starfi sínu fyrir Barnahjálpina.
Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira