Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2025 09:14 Ingibjörg Davíðsdóttir, þingmaður Miðflokksins úr Norðvesturkjördæmi. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti tveir verða í framboði til varaformanns Miðflokksins eftir að Ingibjörg Davíðsdóttir, þingmaður flokksins, tilkynnti um framboð sitt í morgun. Þar etur hún kappi við Bergþór Ólason. Ingibjörg greindi frá framboði sínu í tilkynningu sem hún sendi fjölmiðlum í morgun. Segist hún hafa fengið fjölmargar áskoranir um að bjóða sig fram úr öllum landshlutum. Eftir umhugsun og samtal við fjölmarga flokksmenn hafi hún ákveðið að gefa kost á sér. Telur Ingibjörg mikil tækifæri framundan fyrir Miðflokkinn. „Styðja þarf við innra starf flokksins með samtali við grasrótina. Sveitastjórnakosningar eru í vor, verja þarf fullveldið, fólkið, frelsið, fyrirtækin og framtíð Íslands. Koma þarf á skynsamlegri stefnu í málefnum hælisleitenda. Okkur ber að tryggja landamærin og öryggi borgaranna, fæðuöryggi og innlenda matvælaframleiðslu og margt fleira,“ segir í framboðstilkynningunni. Ingibjörg var oddviti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu þingkosningar. Hún starfaði áður í utanríkisþjónustunni, meðal annars sem sendiherra Íslands í Noregi. Þá var hún ráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, þegar hann var forsætisráðherra. Varaformannskjörið fer fram á flokksþingi Miðflokksins aðra helgi. Fréttin verður uppfærð. Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Ingibjörg greindi frá framboði sínu í tilkynningu sem hún sendi fjölmiðlum í morgun. Segist hún hafa fengið fjölmargar áskoranir um að bjóða sig fram úr öllum landshlutum. Eftir umhugsun og samtal við fjölmarga flokksmenn hafi hún ákveðið að gefa kost á sér. Telur Ingibjörg mikil tækifæri framundan fyrir Miðflokkinn. „Styðja þarf við innra starf flokksins með samtali við grasrótina. Sveitastjórnakosningar eru í vor, verja þarf fullveldið, fólkið, frelsið, fyrirtækin og framtíð Íslands. Koma þarf á skynsamlegri stefnu í málefnum hælisleitenda. Okkur ber að tryggja landamærin og öryggi borgaranna, fæðuöryggi og innlenda matvælaframleiðslu og margt fleira,“ segir í framboðstilkynningunni. Ingibjörg var oddviti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu þingkosningar. Hún starfaði áður í utanríkisþjónustunni, meðal annars sem sendiherra Íslands í Noregi. Þá var hún ráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, þegar hann var forsætisráðherra. Varaformannskjörið fer fram á flokksþingi Miðflokksins aðra helgi. Fréttin verður uppfærð.
Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira