Sport

Bruce lokar ekki á Pennant

Steve Bruce, framkvæmdastjóri Birmingham í ensku úrvaldsdeildinni, ætlar ekki að loka á Jermaine Pennant og segir hann eiga framtíð hjá félaginu þrátt fyrir þriggja mánaða fangelsisdóm sem hann fékk nú á dögunum fyrir umferðalagabrot.  Bruce hefur sagst ætla styðja við bakið á leikmanninum í endurhæfingunni, en hinn 22-ára gamli Pennant er í láni frá Arsenal til loka leiktíðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×