Vill að íslenskir friðargæsluliðar sinni borgaralegri friðagæslu 21. desember 2005 21:18 Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar segir að það skapi hættu fyrir hjálparstarfsmenn þegar friðargæsluliðar sinna neyðar- og þróunaraðstoð eins og íslenskir friðargæslumenn gera í Afganistan. Hann segir það skoðun sína að Íslendingar eigi fremur að leggja áherslu á borgaralega friðargæslu en vopnaða. Í Afganistan voru til skamms tíma tveir sjö manna hópar íslenskra friðargæsluliða. Annar hópurinn var kallaður heim vegna öryggisleysis í norðanverðu landinu. Jónas Þórisson hefur meira en þriggja áratuga reynslu af hjálparstörfum. Í viðtali við Þór Jónsson á NFS í hádeginu í dag sagðist hann ósáttur við það hlutverk vopnaðra friðargæsluliða að kanna þörf fyrir aðstoð í Afganistan. Jónas segir þá sem bera vopna vera vel búna og vel þjálfaða en þeir séu fyrst og fremst að sinna öryggismálum. Hann segir að sumir séu þeirrar skoðunnar að þeir eigi að fara um sveitir, bæi og byggðir og finna verkefni fyrir hjálparstofnanir en hins vegar megi spyrja sig að því hvort þeir séu hæfari til þess en þaulvant hjálparstarfsfólk með mikla reynslu. Jónas telur að hjálfarstarfsstofnanir séu almennt miklu hæfari til að skilgreina verkefni heldur en óreyndir friðargæsluliðar frá Íslandi. Í skriflegu svari á Alþingi fyrir rúmum 2 árum við fyrirspurn Þórunnar Sveinbjarnardóttur sagði þáverandi utanríkisráðherra Halldór Ásgrímsson; "Verksvið íslensku friðargæslunnar erskilgreint sem þátttaka Íslendinga í friðarverkefnum með borgaralegu framlagi íslenskra sérfræðinga eða starfsmanna á sem breiðustum grundvelli. Síðan þá hafa vopnaðir hópar einkennisklæddra Íslendinga verið hið sýnilega andlit friðargæslunnar."Jónas segir það sína skoðun að leggja ætti áherslu á borgaralega friðargæslu líkt og sjá megi á Sri Lanka eða aðstoð við stríðandi aðila að lægja deilur og leggja niður vopn.Hann segir að íslendingar ættu að einbeita sér að því að fá stríðandi öfl til að koma að samningaborðinu og mynda frið eins og til dæmis á Sri Lanka þar sem Norðmenn áttu þátt í því að stilla til friðar, í stað þess að vera að taka þátt í friðargæslu meðal vopnaðra friðargæsluliða. Jónas segir það vera sína skoðun á málinu. Í dag kom enn einu sinni í ljós hversu hættuleg friðargæslan er í Afganistan þegar 6 manns særðust í sprengingu sem var beint gegn ítölskum friðargæsluliðum í borginni Herad. Þrír ítalskir friðargæsluliðar og þrír óbreyttir borgara særðust, þeirra á meðal kona sem er í lífshættu á spítala. Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar segir að það skapi hættu fyrir hjálparstarfsmenn þegar friðargæsluliðar sinna neyðar- og þróunaraðstoð eins og íslenskir friðargæslumenn gera í Afganistan. Hann segir það skoðun sína að Íslendingar eigi fremur að leggja áherslu á borgaralega friðargæslu en vopnaða. Í Afganistan voru til skamms tíma tveir sjö manna hópar íslenskra friðargæsluliða. Annar hópurinn var kallaður heim vegna öryggisleysis í norðanverðu landinu. Jónas Þórisson hefur meira en þriggja áratuga reynslu af hjálparstörfum. Í viðtali við Þór Jónsson á NFS í hádeginu í dag sagðist hann ósáttur við það hlutverk vopnaðra friðargæsluliða að kanna þörf fyrir aðstoð í Afganistan. Jónas segir þá sem bera vopna vera vel búna og vel þjálfaða en þeir séu fyrst og fremst að sinna öryggismálum. Hann segir að sumir séu þeirrar skoðunnar að þeir eigi að fara um sveitir, bæi og byggðir og finna verkefni fyrir hjálparstofnanir en hins vegar megi spyrja sig að því hvort þeir séu hæfari til þess en þaulvant hjálparstarfsfólk með mikla reynslu. Jónas telur að hjálfarstarfsstofnanir séu almennt miklu hæfari til að skilgreina verkefni heldur en óreyndir friðargæsluliðar frá Íslandi. Í skriflegu svari á Alþingi fyrir rúmum 2 árum við fyrirspurn Þórunnar Sveinbjarnardóttur sagði þáverandi utanríkisráðherra Halldór Ásgrímsson; "Verksvið íslensku friðargæslunnar erskilgreint sem þátttaka Íslendinga í friðarverkefnum með borgaralegu framlagi íslenskra sérfræðinga eða starfsmanna á sem breiðustum grundvelli. Síðan þá hafa vopnaðir hópar einkennisklæddra Íslendinga verið hið sýnilega andlit friðargæslunnar."Jónas segir það sína skoðun að leggja ætti áherslu á borgaralega friðargæslu líkt og sjá megi á Sri Lanka eða aðstoð við stríðandi aðila að lægja deilur og leggja niður vopn.Hann segir að íslendingar ættu að einbeita sér að því að fá stríðandi öfl til að koma að samningaborðinu og mynda frið eins og til dæmis á Sri Lanka þar sem Norðmenn áttu þátt í því að stilla til friðar, í stað þess að vera að taka þátt í friðargæslu meðal vopnaðra friðargæsluliða. Jónas segir það vera sína skoðun á málinu. Í dag kom enn einu sinni í ljós hversu hættuleg friðargæslan er í Afganistan þegar 6 manns særðust í sprengingu sem var beint gegn ítölskum friðargæsluliðum í borginni Herad. Þrír ítalskir friðargæsluliðar og þrír óbreyttir borgara særðust, þeirra á meðal kona sem er í lífshættu á spítala.
Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira