Innlent

Opinber heimsókn Klaus hefst í dag

Opinber heimsókn, Vaclav Klaus, forseta Tékklands hefst í dag með athöfn á Bessastöðum að viðstöddum ráðherrum og embættismönnum, en forseti Íslands og Tékklands munu ræða saman á Bessastöðum. Forsetinn mun einnig í dag eiga fund með borgarstjóranum í Reykjavík, en í kvöld mun hann ásamt fylgarliði snæða kvöldverð á Bessastöðum í boði forsetahjónanna. Á morgun mun forsetinn eiga fund með Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra, en þá lýkur opinberri heimsókn forsetahjónanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×