Innlent

Á batavegi eftir alvarlegt slys

Konan sem legið hefur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir umferðarslys við Hallormsstað í byrjun mánaðarins er á batavegi. Konan liggur enn á gjörgæsludeild, en er komin úr öndunarvél. Í slysinu létust bresk hjón þegar fólksbíll sem þau voru í lenti í árekstri við flutningabíl með tengivagn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×