Öryggismyndavélar-falskt öryggi 23. ágúst 2005 00:01 Forstjóri Persónuverndar segir vöktunaræði hafa gripið um sig, þar sem allan vanda eigi að leysa með öryggismyndavélum. Hún óttast að fólk upplifi falskt öryggi á kostnað friðhelgi einkalífsins. Ætli það sem gerði frægt atriði í myndinni Modern Times með Charlie Chaplin fyndið fyrir nokkrum áratugum hafi ekki verið hversu fjarstæðukennt það þótti að yfirmaðurinn gæti fylgst með starfsmönnum sínum á þennan máta. Ýmislegt hefur þó breyst í millitíðinni. Sagt er að Bandaríkjamenn séu festir á filmu 70 prósent af vökutíma þeirra og hlutfallið í Bretlandi er víst enn hærra. Leiða má að því líkum að Íslendingar séu þar engir eftirbátar. Öryggismyndavélar eru á heimilum, í skólum, á leikvöllum, í verslunum og verslunarmiðstöðvum, við akbrautir, á skemmtistöðum, í bönkum, í miðborginni, á vinnustöðum og nú síðast greip eigandi líkamsræktarstöðvarinnar World Class til þess ráðs að koma fyrir falinni myndavél í búningsklefa til að koma upp um þjófnaðarmál. Sigrún Jóhannesdóttir, forstjóri Persónuverndar líkir þessu við vöktunaræði og segir ástæðu þess hvað andmælaraddirnar eru lágværar þá að fólk telur að með myndavélarnar veiti því öryggi. Hún segir að það sem þau séu að benda á sé að vöktunin er tvíbent og í staðinn fyrir falskt öryggi er einnig hægt að upplifa hættulegt óöryggi sem felst í því að fólk glatar sínu einkalífi á einhvern hátt. Meginreglan er sú að fólk má setja upp myndavélar í þeim tilgangi að tryggja öryggi sitt og eignir, en skýrar merkingar um að svæðið sé vaktað þurfa að fylgja. Lögreglan er eini aðilinn sem getur vaktað með leynd og þarf dómsúrkurð til -og vinnuveitendur sem vilja vakta starfsfólk sitt með myndavélum þurfa leyfi Persónuverndar til slíks. Sigrún segir að Persónuvernd fái í sínauknum mæli erindi frá starfsmönnum þar sem þeim finnst of langt gengið í vöktun, ekki bara með myndavélum heldur einnig símtölum og ferðir þeirra um internetið sem og húsakynni fyrirtækisins. Það er því ljóst að vöktun á íslenskum vinnustöðum hefur teygt sig lengra en hugmyndaflug kvikmyndagerðarmanna á síðustu öld. Fréttir Innlent Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Sjá meira
Forstjóri Persónuverndar segir vöktunaræði hafa gripið um sig, þar sem allan vanda eigi að leysa með öryggismyndavélum. Hún óttast að fólk upplifi falskt öryggi á kostnað friðhelgi einkalífsins. Ætli það sem gerði frægt atriði í myndinni Modern Times með Charlie Chaplin fyndið fyrir nokkrum áratugum hafi ekki verið hversu fjarstæðukennt það þótti að yfirmaðurinn gæti fylgst með starfsmönnum sínum á þennan máta. Ýmislegt hefur þó breyst í millitíðinni. Sagt er að Bandaríkjamenn séu festir á filmu 70 prósent af vökutíma þeirra og hlutfallið í Bretlandi er víst enn hærra. Leiða má að því líkum að Íslendingar séu þar engir eftirbátar. Öryggismyndavélar eru á heimilum, í skólum, á leikvöllum, í verslunum og verslunarmiðstöðvum, við akbrautir, á skemmtistöðum, í bönkum, í miðborginni, á vinnustöðum og nú síðast greip eigandi líkamsræktarstöðvarinnar World Class til þess ráðs að koma fyrir falinni myndavél í búningsklefa til að koma upp um þjófnaðarmál. Sigrún Jóhannesdóttir, forstjóri Persónuverndar líkir þessu við vöktunaræði og segir ástæðu þess hvað andmælaraddirnar eru lágværar þá að fólk telur að með myndavélarnar veiti því öryggi. Hún segir að það sem þau séu að benda á sé að vöktunin er tvíbent og í staðinn fyrir falskt öryggi er einnig hægt að upplifa hættulegt óöryggi sem felst í því að fólk glatar sínu einkalífi á einhvern hátt. Meginreglan er sú að fólk má setja upp myndavélar í þeim tilgangi að tryggja öryggi sitt og eignir, en skýrar merkingar um að svæðið sé vaktað þurfa að fylgja. Lögreglan er eini aðilinn sem getur vaktað með leynd og þarf dómsúrkurð til -og vinnuveitendur sem vilja vakta starfsfólk sitt með myndavélum þurfa leyfi Persónuverndar til slíks. Sigrún segir að Persónuvernd fái í sínauknum mæli erindi frá starfsmönnum þar sem þeim finnst of langt gengið í vöktun, ekki bara með myndavélum heldur einnig símtölum og ferðir þeirra um internetið sem og húsakynni fyrirtækisins. Það er því ljóst að vöktun á íslenskum vinnustöðum hefur teygt sig lengra en hugmyndaflug kvikmyndagerðarmanna á síðustu öld.
Fréttir Innlent Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Sjá meira