Innlent

Kviknaði í út frá kerti á Höfn

Slökkviliðið á Höfn í Hornafirði var kallað út rúmlega þrjú í dag að íbúðarhúsi vegna bruna. Kviknað hafði í út frá kerti og voru skemmdir óverulegar en reykræsta þurfti. Einn íbúi var í húsinu þegar eldsins varð vart en það var vegfarandi sem tilkynnti um brunann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×