Innlent

Barónessa heiðursgestur á tónleikum

Frú Valerie Amos barónessa, talsmaður bresku ríkisstjórnarinnar í Lávarðadeildinni verður heiðursgestur Ólafs Ragnars Grímssonar forseta á hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld.

Barónessan varð fyrst blökkukvenna til að taka sæti í bresku ríkisstjórninni þegar hún varð ráðherra árið 2001.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×