Innlent

Fundað vegna fréttar af heimabankaþjófnaði

Fulltrúar banka og sparisjóða sitja nú á fundi til að fara yfir öryggismál vegna fréttar Fréttablaðsins í morgun af þjófnaði úr heimabönkum. 25 ára karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um að hafa millifært milljónir króna úr heimabönkum fólks inn á eigin reikning og að sögn Fréttablaðins eru fjögur einstök þjófnaðarmál úr heimabönkum til rannsóknar hjá lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×