Innlent

Rottugangur í safnkössum sem ekki eru með vottun frá Svaninum

MYND/EinarÓl.
Rottugang í safnkössum má rekja til þess að fólk kaupir kassa sem ekki eru vottaðir af Norræna umhverfismerkinu Svaninum, segir Stefán Gíslason, verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 á Íslandi.

Safnkassar með vottun frá Svaninum eilítið dýrari en aðrir og velja því margir ódýrari kostinn. Það getur þó reynst dýrkeypt því slíkir kassar eiga það til gliðna og hleypa inn músum og rottum.

Samþykktir kassar eru á hinn bóginn einangraðir og hafa engar rifur sem eru breiðari en 7 millimetrar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×