Stefnir í alvarleg átök í Montreal 7. desember 2005 05:00 Kröfuganga í Montreal. Þúsundir tóku þátt í kröfugöngu í Montreal í Kanada á laugardaginn þar sem varað var við loftslagsbreytingum. Í borginni stendur yfir tíu daga loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna, en þar er til umræðu Kyoto-samkomulagið um útblástur gróðurhúsalofttegunda og framhald þess. Tuttugu og fjórir bandarískir öldungadeildarþingmenn sendu í gær Bush forseta sínum bréf þar sem skorað er á hann að taka af fullum heilindum þátt í samningaviðræðum á loftslagsþingi Sameinuðu þjóðanna sem stendur yfir í Montreal í Kanada. @Mynd -FoMed 6,5p CP:Árni Finnsson Svartsýnn á að Bandaríkin breyti um stefnu varðandi útblástur gróðurhúsalofttegunda. Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir ljóst að þrýstingur á stjórn Bandaríkjaforseta sé að aukast, en hún hefur sett sig upp á móti Kyoto-samkomulaginu um takmörkun á útblæstri gróðurhúsalofttegunda. "Bush er að einangrast sífellt meira í afneitunarstefnu sinni, sem því miður hefur líka orðið vart á Íslandi," segir hann, en í Montreal var einnig kynnt í gær samþykkt 180 borgarstjóra í Bandaríkjunum um að fara að Kyoto-bókuninni. "Öldungadeildarþingmennirnir eru greinilega að vara Bush við því að brátt verði farið af stað með lagasetningu um bindandi takmarkanir á losun gróðurhúsalofttegunda, en slík lög yrðu þá í samræmi við samþykktir rammasamningsins um loftlagsbreytingar sem Bandaríkin eiga þó aðild að." Árni segir hins vegar alveg ljóst að Bandaríkjastjórn ætli ekkert að gera. "Fylgismenn Bush forseta líta á Kyoto sem blótsyrði og allar takmarkanir á athafnafrelsi mannsins sem kommúnisma. Þess vegna er svo mikilvægt að aðrar þjóðir haldi áfram á braut Kyoto-bókunarinnar." Hann segir Náttúruverndarsamtökin hafa sent umhverfisráðherra bréf þar sem skorað er á hana að taka af allan vafa um að Ísland fylgi Noregi, Danmörku, Svíþjóð og öðrum ríkjum Evrópu að málum hvað varðar áframhald Kyoto-bókunarinnar. @Mynd -FoMed 6,5p CP:Sigríður Anna Umhverfisráðherra segir ríða á að fá fleiri þjóðir standi að Kyoto-bókuninni. Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra segir ljóst að við munum eiga auðvelt með að standa við skuldbindingar Kyoto-bókunarinnar. "En síðan finnst mér og mörgum öðrum að nauðsynlegt sé að fá stóru þjóðirnar, svo sem Bandaríkjamenn, að borðinu. Og eins ríki á borð við Indland, Kína og Ástralíu. Við heyrum á embættismönnum okkar sem komnir eru á undan til Montreal að menn séu farnir að takast mjög alvarlega á," segir hún, en í gærkvöldi flaug Sigríður Anna til Kanada með umhverfisráðherra Hollands sem sótti landið heim. "Það sem skiptir mestu máli er að okkur miði fram á veginn á þessum fundi, sem er sá fyrsti sem er haldinn eftir að ljóst var að Kyoto-bókunin tæki gildi, segir Sigríður Anna og kvað einnig horft til þess hvað tæki við þegar fyrsta skuldbindingartímabilinu, 2008 til 2012, lyki. Og á ég nú von á því að það verði heitasta málið." Innlent Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Tuttugu og fjórir bandarískir öldungadeildarþingmenn sendu í gær Bush forseta sínum bréf þar sem skorað er á hann að taka af fullum heilindum þátt í samningaviðræðum á loftslagsþingi Sameinuðu þjóðanna sem stendur yfir í Montreal í Kanada. @Mynd -FoMed 6,5p CP:Árni Finnsson Svartsýnn á að Bandaríkin breyti um stefnu varðandi útblástur gróðurhúsalofttegunda. Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir ljóst að þrýstingur á stjórn Bandaríkjaforseta sé að aukast, en hún hefur sett sig upp á móti Kyoto-samkomulaginu um takmörkun á útblæstri gróðurhúsalofttegunda. "Bush er að einangrast sífellt meira í afneitunarstefnu sinni, sem því miður hefur líka orðið vart á Íslandi," segir hann, en í Montreal var einnig kynnt í gær samþykkt 180 borgarstjóra í Bandaríkjunum um að fara að Kyoto-bókuninni. "Öldungadeildarþingmennirnir eru greinilega að vara Bush við því að brátt verði farið af stað með lagasetningu um bindandi takmarkanir á losun gróðurhúsalofttegunda, en slík lög yrðu þá í samræmi við samþykktir rammasamningsins um loftlagsbreytingar sem Bandaríkin eiga þó aðild að." Árni segir hins vegar alveg ljóst að Bandaríkjastjórn ætli ekkert að gera. "Fylgismenn Bush forseta líta á Kyoto sem blótsyrði og allar takmarkanir á athafnafrelsi mannsins sem kommúnisma. Þess vegna er svo mikilvægt að aðrar þjóðir haldi áfram á braut Kyoto-bókunarinnar." Hann segir Náttúruverndarsamtökin hafa sent umhverfisráðherra bréf þar sem skorað er á hana að taka af allan vafa um að Ísland fylgi Noregi, Danmörku, Svíþjóð og öðrum ríkjum Evrópu að málum hvað varðar áframhald Kyoto-bókunarinnar. @Mynd -FoMed 6,5p CP:Sigríður Anna Umhverfisráðherra segir ríða á að fá fleiri þjóðir standi að Kyoto-bókuninni. Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra segir ljóst að við munum eiga auðvelt með að standa við skuldbindingar Kyoto-bókunarinnar. "En síðan finnst mér og mörgum öðrum að nauðsynlegt sé að fá stóru þjóðirnar, svo sem Bandaríkjamenn, að borðinu. Og eins ríki á borð við Indland, Kína og Ástralíu. Við heyrum á embættismönnum okkar sem komnir eru á undan til Montreal að menn séu farnir að takast mjög alvarlega á," segir hún, en í gærkvöldi flaug Sigríður Anna til Kanada með umhverfisráðherra Hollands sem sótti landið heim. "Það sem skiptir mestu máli er að okkur miði fram á veginn á þessum fundi, sem er sá fyrsti sem er haldinn eftir að ljóst var að Kyoto-bókunin tæki gildi, segir Sigríður Anna og kvað einnig horft til þess hvað tæki við þegar fyrsta skuldbindingartímabilinu, 2008 til 2012, lyki. Og á ég nú von á því að það verði heitasta málið."
Innlent Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira