Innlent

Fellibylurinn Katrína á Flórída

Tveir létust á Flórída í gær, þegar fellibylurinn Katrína fór þar yfir. Fellibylurinn feykti niður fjölmörgum trjám og mennirnir tveir sem fórust létust báðir þegar tré féllu á þá. Meira en milljón manns hafa verið án rafmagns á svæðinu síðan í gærkvöldi, þegar vindhraði Katrínar náði meira en tuttugu og fimm metrum á sekúndu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×