Erlent

Þrefaldar líkurnar á áráttuhegðun

Streptókokkasýking í hálsi þrefaldar líkurnar á áráttukenndri hegðun hjá börnum, samkvæmt nýrri rannsókn lækna í Chicago. Niðurstöðurnar benda til þess að mótefni líkamans við streptókokkum ráðist ekki bara á þá heldur líka ákveðnar heilafrumur sem valdi vöðvakippum eða áráttukenndri hegðun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×