Öll spjót standa á Bandaríkjastjórn 28. nóvember 2005 21:51 Bandaríkjamenn geta ekki svarað fyrirspurnum Evrópuríkja um leynifangelsi og fangaflug. Utanríkisráðherra Þýskalands ætlar að taka málið upp á fyrsta fundi sínum með ráðamönnum í Washington í vikunni. Öll spjót standa á bandarískum yfirvöldum að svara fyrirspurnum um ólöglegt fangaflug með meinta hryðjuverkamenn og leynifangelsi í Evrópu, en í dag var Evrópusambandinu gert ljóst að meiri tíma þyrfti til að svara spurningunum. Franco Frattini, sem hefur umsjón með dómsmálum og frelsi- og öryggismálum hjá Sambandinu sagði að reyndust fregnirnar byggðar á staðreyndum biði ríkjanna, sem leyft hefðu fangelsin, refsing og vill hann að þau missi atkvæðarétt sinn. Orð Frattinis þykja hörð og bera vitni um vaxandi þrýsting bæði á Bandaríkjamenn og ráðamenn í Evrópu að útskýra hvað var og er á seyði. Bretar munu taka málið upp við Bandaríkjamenn fyrir hönd Evrópusambandsríkjanna og nýr utanríkisráðherra Þýskalands, Frank-Walter Steinmeier, hyggst ræða málið í heimsókn sinni til Washington í næstu viku. Írar og Svisslendingar bættust um helgina í hóp þeirra þjóða sem krefjast upplýsinga um hvort að fangar hafi verið fluttir með ólöglegum hætti um lofthelgi ríkjanna og jafnvel millilent þar. Erlent Fréttir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Bandaríkjamenn geta ekki svarað fyrirspurnum Evrópuríkja um leynifangelsi og fangaflug. Utanríkisráðherra Þýskalands ætlar að taka málið upp á fyrsta fundi sínum með ráðamönnum í Washington í vikunni. Öll spjót standa á bandarískum yfirvöldum að svara fyrirspurnum um ólöglegt fangaflug með meinta hryðjuverkamenn og leynifangelsi í Evrópu, en í dag var Evrópusambandinu gert ljóst að meiri tíma þyrfti til að svara spurningunum. Franco Frattini, sem hefur umsjón með dómsmálum og frelsi- og öryggismálum hjá Sambandinu sagði að reyndust fregnirnar byggðar á staðreyndum biði ríkjanna, sem leyft hefðu fangelsin, refsing og vill hann að þau missi atkvæðarétt sinn. Orð Frattinis þykja hörð og bera vitni um vaxandi þrýsting bæði á Bandaríkjamenn og ráðamenn í Evrópu að útskýra hvað var og er á seyði. Bretar munu taka málið upp við Bandaríkjamenn fyrir hönd Evrópusambandsríkjanna og nýr utanríkisráðherra Þýskalands, Frank-Walter Steinmeier, hyggst ræða málið í heimsókn sinni til Washington í næstu viku. Írar og Svisslendingar bættust um helgina í hóp þeirra þjóða sem krefjast upplýsinga um hvort að fangar hafi verið fluttir með ólöglegum hætti um lofthelgi ríkjanna og jafnvel millilent þar.
Erlent Fréttir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira