Heildartekjur kúabúa og sauðfjárbúa aukast milli ára 28. nóvember 2005 11:11 Mynd/Vísir Heildartekjur á sérhæfðum kúabúum og sauðfjárbúum jókst nokkuð á síðasta ári frá árinu 2003. Sama má segja um innlögn afurða, þrátt fyrir að bústofn haldist nánast óbreyttur. Þetta kemur fram í búreikningarskýrslu 2005 frá Hagþjónustu Landbúnaðarins. Skýrslan byggir á rekstarútreikningum fyrir árið 2004. Sérhæfð bú teljast þau bú sem hafa að 70% eða af reglulegum tekjum sínum af einni búgrein og afurðum hennar. Samkvæmt samanburði frá árinu 2003 hafa heildartekjur á sérhæfðum kúabúum aukist um 8,3% og eru að meðaltali 15.190.000. Þessar tölur byggja á samanburði 135 búa frá árinu 2003. Þá er hagnaður fyrir laun eigenda að meðaltali 1.929.000 sem er 3,3% aukning milli ára. Innleg mjólkur í afurðarstöðvar eykst milli ára um rúm 5%, þrátt fyrir nánast óbreyttan bústofn. Heildartekjur á sérhæfðum sauðfjárbúum aukast um 5,6% og er því sem nemur 4.158.000 krónur að meðaltali fyrir 53 sauðfjárbú. Hagnaður fyrir laun eigenda nam að meðaltali 996.000 krónum sem er 3,8% aukning milli ára. Innlegg sauðfjárafurða eykst einnig milli ára þrátt fyrir sömuleiðis nánast óbreyttan bústofn og nemur aukningin rúmum 12%. Skuldir bænda virðast vera að aukast milli ára. Auknar fjárfestingar á tækjum og vélum er aðalástæðan. Kúabændur eru frekar í kvótakaupum en sauðfjárbændur. Einkaútgjöld eru með í útreikningunum og eru ekki aðgreind sérstaklega. Alls voru bókhaldsgögn frá 346 búum til útreikninga í búreikningaskýrslunni en þar af framleiddu búin 28,3% mjólkur sem lögð var inn í afurðastöðvar á landinu á árinu 2004 og 13,2% kindakjöts. Búin senda sjálf inn upplýsingar til útreikninga. Fréttir Innlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Heildartekjur á sérhæfðum kúabúum og sauðfjárbúum jókst nokkuð á síðasta ári frá árinu 2003. Sama má segja um innlögn afurða, þrátt fyrir að bústofn haldist nánast óbreyttur. Þetta kemur fram í búreikningarskýrslu 2005 frá Hagþjónustu Landbúnaðarins. Skýrslan byggir á rekstarútreikningum fyrir árið 2004. Sérhæfð bú teljast þau bú sem hafa að 70% eða af reglulegum tekjum sínum af einni búgrein og afurðum hennar. Samkvæmt samanburði frá árinu 2003 hafa heildartekjur á sérhæfðum kúabúum aukist um 8,3% og eru að meðaltali 15.190.000. Þessar tölur byggja á samanburði 135 búa frá árinu 2003. Þá er hagnaður fyrir laun eigenda að meðaltali 1.929.000 sem er 3,3% aukning milli ára. Innleg mjólkur í afurðarstöðvar eykst milli ára um rúm 5%, þrátt fyrir nánast óbreyttan bústofn. Heildartekjur á sérhæfðum sauðfjárbúum aukast um 5,6% og er því sem nemur 4.158.000 krónur að meðaltali fyrir 53 sauðfjárbú. Hagnaður fyrir laun eigenda nam að meðaltali 996.000 krónum sem er 3,8% aukning milli ára. Innlegg sauðfjárafurða eykst einnig milli ára þrátt fyrir sömuleiðis nánast óbreyttan bústofn og nemur aukningin rúmum 12%. Skuldir bænda virðast vera að aukast milli ára. Auknar fjárfestingar á tækjum og vélum er aðalástæðan. Kúabændur eru frekar í kvótakaupum en sauðfjárbændur. Einkaútgjöld eru með í útreikningunum og eru ekki aðgreind sérstaklega. Alls voru bókhaldsgögn frá 346 búum til útreikninga í búreikningaskýrslunni en þar af framleiddu búin 28,3% mjólkur sem lögð var inn í afurðastöðvar á landinu á árinu 2004 og 13,2% kindakjöts. Búin senda sjálf inn upplýsingar til útreikninga.
Fréttir Innlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira