Enginn hafi gengið að tilboði 11. ágúst 2005 00:01 Hesthúsaeigendum í Kópavogi barst skömmu fyrir mánaðamót tilboð frá óstofnuðu hlutafélagi í hesthús á svokölluðu Gustssvæði ofan við Smáralindina. Tilboðið rann út í gær og ekki er vitað til þess að nokkur hafi gengið að tilboðinu. Formaður Hestamannafélagsins Gusts, Þóra Ásgeirsdóttir, segist ekki vita til þess að nokkur hafi gengið að tilboði sem barst frá óstofnuðu hlutfélagi Guðbjarts Ingibergssonar og Kristjáns Ríkharðssonar í hesthúsin á Gustssvæðinu í Kópavogi. Tilboðin runnu út í gær en þau hljóðu upp á 80 þúsund krónur fyrir hvern fermetra á gömlum húsum og 100 þúsund krónur fyrir fermetran í nýlegri húsum. Mennirnir sem að tilboðinu stóðu sögðu í samtali við fréttastofu í gær að tilboðin væru ekki gerð í samráði við Kópavogsbæ. Hestamenn óttuðust að mennirnir ætluðu sér að byggja íbúðir eða verslunarhúsnæði á svæðinu. Í samtali við annan mannanna í gær vildi hann hins vegar ekki gefa uppi hvað þeir ætluðu sér með hesthúsin og landssvæðið sem þau eru á. Þóra Ásgeirsdóttir segir að um aðför að hestmannafélaginu Gusti hafi verið að ræða þar sem ekkert samráð hafi verið haft við stjórn félagsins. Þeim þykir málið allt hið undarlegasta þar sem Gustur hafi nú þegar forkaupsrétt á svæðinu en sé þar fyrir utan með leigusamning við Kópavogsbæ sem gildir til ársins 2038. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Hesthúsaeigendum í Kópavogi barst skömmu fyrir mánaðamót tilboð frá óstofnuðu hlutafélagi í hesthús á svokölluðu Gustssvæði ofan við Smáralindina. Tilboðið rann út í gær og ekki er vitað til þess að nokkur hafi gengið að tilboðinu. Formaður Hestamannafélagsins Gusts, Þóra Ásgeirsdóttir, segist ekki vita til þess að nokkur hafi gengið að tilboði sem barst frá óstofnuðu hlutfélagi Guðbjarts Ingibergssonar og Kristjáns Ríkharðssonar í hesthúsin á Gustssvæðinu í Kópavogi. Tilboðin runnu út í gær en þau hljóðu upp á 80 þúsund krónur fyrir hvern fermetra á gömlum húsum og 100 þúsund krónur fyrir fermetran í nýlegri húsum. Mennirnir sem að tilboðinu stóðu sögðu í samtali við fréttastofu í gær að tilboðin væru ekki gerð í samráði við Kópavogsbæ. Hestamenn óttuðust að mennirnir ætluðu sér að byggja íbúðir eða verslunarhúsnæði á svæðinu. Í samtali við annan mannanna í gær vildi hann hins vegar ekki gefa uppi hvað þeir ætluðu sér með hesthúsin og landssvæðið sem þau eru á. Þóra Ásgeirsdóttir segir að um aðför að hestmannafélaginu Gusti hafi verið að ræða þar sem ekkert samráð hafi verið haft við stjórn félagsins. Þeim þykir málið allt hið undarlegasta þar sem Gustur hafi nú þegar forkaupsrétt á svæðinu en sé þar fyrir utan með leigusamning við Kópavogsbæ sem gildir til ársins 2038.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira