Aðhald en velferð 25. ágúst 2005 00:01 Geir Haarde fjármálaráðherra og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fengu í gær heimild þingflokka sinna til þess að vinna áfram að gerð fjárlaga fyrir næsta ár á grundvelli sem kynntur hefur verið stjórnarþingmönnum. "Þetta byggist á þeim langtímamarkmiðum sem við kynntum fyrir tveimur árum. Fyrir liggur að hagur ríkissjóðs er mjög góður og horfur ágætar fyrir næsta ár. Við verðum að halda okkur við markmið um aðhald en það er mjög mikilvægt eins og nú er ástatt í efnahagslífinu," segir Geir Haarde. Hann vill ekki ræða nánar hvað í aðhaldinu felist, en gera verði ráð fyrir verulegum afgangi á fjárlögum næsta árs. "Andvirði Símans er ekki enn til umræðu í þessu sambandi." Geir kveðst ekki hafa bakþanka vegna væntanlegrar lækkunar tekjuskatts og afnám eignaskatts. "Áhrifa lækkunarinnar gætir ekki fyrr en árið 2007 þegar gera má ráð fyrir að dragi úr þenslunni." "Þetta verður velferðarfrumvarp sem tekur einnig tillit til þenslunnar í efnahagslífinu," sagði Hjálmar Árnason þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Þingflokkurinn fól Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra og formanni flokksins að vinna áfram að gerð fjárlagafrumvarpsins á grundvelli þeirra forsendna sem hafi verið kynntar. "Þær eru í grundvallaratriðum þær að nauðsynlegt sé að ná efnahagsmarkmiðum en jafnframt eigi þetta að vera velferðarfjárlög. Ekkert bendir til annars en að lögboðnar ákvarðanir um lækkun tekjuskatts og afnám eignaskatts standi," segir Hjálmar. Hann tekur undir með Geir Haarde og segir að lækkun svonefnds matarskatts sé ekki lögð til grundvallar í fjárlagagerðinni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt fund sinn á Ísafirði en fundur þingflokks Framsóknarmanna var haldinn í Reykjavík. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Geir Haarde fjármálaráðherra og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fengu í gær heimild þingflokka sinna til þess að vinna áfram að gerð fjárlaga fyrir næsta ár á grundvelli sem kynntur hefur verið stjórnarþingmönnum. "Þetta byggist á þeim langtímamarkmiðum sem við kynntum fyrir tveimur árum. Fyrir liggur að hagur ríkissjóðs er mjög góður og horfur ágætar fyrir næsta ár. Við verðum að halda okkur við markmið um aðhald en það er mjög mikilvægt eins og nú er ástatt í efnahagslífinu," segir Geir Haarde. Hann vill ekki ræða nánar hvað í aðhaldinu felist, en gera verði ráð fyrir verulegum afgangi á fjárlögum næsta árs. "Andvirði Símans er ekki enn til umræðu í þessu sambandi." Geir kveðst ekki hafa bakþanka vegna væntanlegrar lækkunar tekjuskatts og afnám eignaskatts. "Áhrifa lækkunarinnar gætir ekki fyrr en árið 2007 þegar gera má ráð fyrir að dragi úr þenslunni." "Þetta verður velferðarfrumvarp sem tekur einnig tillit til þenslunnar í efnahagslífinu," sagði Hjálmar Árnason þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Þingflokkurinn fól Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra og formanni flokksins að vinna áfram að gerð fjárlagafrumvarpsins á grundvelli þeirra forsendna sem hafi verið kynntar. "Þær eru í grundvallaratriðum þær að nauðsynlegt sé að ná efnahagsmarkmiðum en jafnframt eigi þetta að vera velferðarfjárlög. Ekkert bendir til annars en að lögboðnar ákvarðanir um lækkun tekjuskatts og afnám eignaskatts standi," segir Hjálmar. Hann tekur undir með Geir Haarde og segir að lækkun svonefnds matarskatts sé ekki lögð til grundvallar í fjárlagagerðinni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt fund sinn á Ísafirði en fundur þingflokks Framsóknarmanna var haldinn í Reykjavík.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira