Domino spil um Owen 25. ágúst 2005 00:01 Gerard Houllier knattspyrnustjóri Lyon hefur í hyggju að fá franska landsliðsmanninn Djibril Cisse hjá Liveprool til liðs við sig áður en félagaskiptagluginn á fótboltamarkaðnum lokar nú um mánaðarmótin. Þetta fullyrða enskir fjölmiðlar í dag og rekja röð atriða sem púsla dæminu saman og snúast um að hjálpa Michael Owen að komast aftur til Liverpool og má ennfremur rekja til kaupa Chelsea á miðjumanninum Michael Essien frá Lyon á dögunum. Liverpool er talið vera reiðubúið að selja Cisse sem hefur ekki ennþá náð að sýna sitt rétta andlit frá því hann steig upp úr erfiðum meiðslum í lok síðasta tímabils. Megin ástæðan er þó sú að Liverpool býðst að fá fyrrum sóknarmann liðsins, Michael Owen til baka frá Real Madrid. Real Madrid samþykkti í gær að talið er vera 16 miljóna punda tilboð í Owen frá Newcastle og er málið nú algerlega í höndum sóknarmannsins. Owen hefur hins vegar dregið á langinn að svara Newcastle þar sem hann vill frekar snúa aftur til sína gamla félags. Hann vonast nú til þess að tilboð berist í tíma frá Liverpool sem mun einmitt eiga pening og pláss fyrir hann selji félagið Cisse til Lyon. Lyon á sand af seðlum eftir söluna á Essien og er sagt reiðubúið að greiða nálægt þeim 14 mlljónum punda sem Liverpool borgaði Auxerre fyrir Cisse fyrir rúmu ári. Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool er þó afar tregur að tjá sig um Owen þar sem hann vill ekki trufla leikmenn sína með slíku umræðuefni fyrir Supercup Evrópuleikinn gegn CSKA Moskvu á morgun föstudag. Það má því leiða að því líkur að Domino spilið muni rúlla af stað eftir þann leik Evrópumeistaranna og meistara félagsliða (CSKA) og Owen verði jafnvel aftur kominn heim til Anfield um helgina. Enski boltinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Gerard Houllier knattspyrnustjóri Lyon hefur í hyggju að fá franska landsliðsmanninn Djibril Cisse hjá Liveprool til liðs við sig áður en félagaskiptagluginn á fótboltamarkaðnum lokar nú um mánaðarmótin. Þetta fullyrða enskir fjölmiðlar í dag og rekja röð atriða sem púsla dæminu saman og snúast um að hjálpa Michael Owen að komast aftur til Liverpool og má ennfremur rekja til kaupa Chelsea á miðjumanninum Michael Essien frá Lyon á dögunum. Liverpool er talið vera reiðubúið að selja Cisse sem hefur ekki ennþá náð að sýna sitt rétta andlit frá því hann steig upp úr erfiðum meiðslum í lok síðasta tímabils. Megin ástæðan er þó sú að Liverpool býðst að fá fyrrum sóknarmann liðsins, Michael Owen til baka frá Real Madrid. Real Madrid samþykkti í gær að talið er vera 16 miljóna punda tilboð í Owen frá Newcastle og er málið nú algerlega í höndum sóknarmannsins. Owen hefur hins vegar dregið á langinn að svara Newcastle þar sem hann vill frekar snúa aftur til sína gamla félags. Hann vonast nú til þess að tilboð berist í tíma frá Liverpool sem mun einmitt eiga pening og pláss fyrir hann selji félagið Cisse til Lyon. Lyon á sand af seðlum eftir söluna á Essien og er sagt reiðubúið að greiða nálægt þeim 14 mlljónum punda sem Liverpool borgaði Auxerre fyrir Cisse fyrir rúmu ári. Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool er þó afar tregur að tjá sig um Owen þar sem hann vill ekki trufla leikmenn sína með slíku umræðuefni fyrir Supercup Evrópuleikinn gegn CSKA Moskvu á morgun föstudag. Það má því leiða að því líkur að Domino spilið muni rúlla af stað eftir þann leik Evrópumeistaranna og meistara félagsliða (CSKA) og Owen verði jafnvel aftur kominn heim til Anfield um helgina.
Enski boltinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira