Sport

Ljubicic í úrslit á ABN Amro

Króatinn Ivan Ljubicic komst í dag í úrslit á ABN Amro innanhússmótiniu í tennis sem fram fer í Rotterdam í Hollandi. Ljubicic bar sigurorð af Svíanum 7-6 og 7-5 í spennandi viðureign þar sem sigurinn hefði getað lent báðum megin. Ljubicic mætir annaðhvort Roger Federer frá Sviss eða Marco Ancic í úrslitum, en þeir mætast síðar í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×