Erlent

Leyfði sjö ára syni að aka og dó

Fimmtugur maður lést í bílslysi í Bretlandi eftir að hafa leyft sjö ára syni sínum að aka á meira en hundrað kílómetra hraða á hraðbraut. Tveir aðrir synir hans voru einnig í bílnum en þeir sluppu ómeiddir eins og hinn sjö ára gamli bílstjóri. Synirnir tveir sem voru í aftursætinu segjast hafa mótmælt þegar pabbi þeirra hleypti guttanum undir stýrið en allt kom fyrir ekki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×