Rosina ný hátískuborg? 16. apríl 2005 00:01 Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs. Rosina er fátækrahverfi þar sem fólk býr í hreysum og lögreglan þorir ekki að ferðast um. Þeir sem ráða þar eru þeir sem ráða fíkniefnaheiminum hverju sinni. En hópur kvenna lætur það ekkert á sig fá heldur hefur skapað sér störf og orðspor fyrir hönnun, hönnum sem vakið hefur athygli evrópskra tískuhönnuða. Konurnar hekla og það er margra daga verk að ljúka því sem síðar er selt sem hátískuvara í stórborgum heimsins. Valderes Linhares Lopez hönnuður segist agndofa við að horfa á handverkið, hún sé svo stolt og svífi á skýi. Þeir sem kynnast vilja hönnuðunum verða að þræða mjótt einstigi en það er eina leiðin inn í hverfið. Til þess að komast úr fátæktargildrunni reyna konurnar að hafa sem mest upp úr vinnunni og kenna nú evrópskum hönnuðum handverkið. Þegar fyrstu hönnuðurnir komu til Rosna leyst þeim ekkert á blikuna. Benoit Missolin, franskur hönnuður, segir að á götunum líði mönnum ýmist eins og allt sé í lagi eða finni fyrir mikilli spennu og séu þá hræddir við allt Teresa Leal, stofnandi Coopa-Roca, segir að í Rosina séu búnir séu til afar fallegir og markaðsvænir hlutir og jafnframt sé unnið í einu af mestu fátækrahverfum Suður-Ameríku. Menning Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs. Rosina er fátækrahverfi þar sem fólk býr í hreysum og lögreglan þorir ekki að ferðast um. Þeir sem ráða þar eru þeir sem ráða fíkniefnaheiminum hverju sinni. En hópur kvenna lætur það ekkert á sig fá heldur hefur skapað sér störf og orðspor fyrir hönnun, hönnum sem vakið hefur athygli evrópskra tískuhönnuða. Konurnar hekla og það er margra daga verk að ljúka því sem síðar er selt sem hátískuvara í stórborgum heimsins. Valderes Linhares Lopez hönnuður segist agndofa við að horfa á handverkið, hún sé svo stolt og svífi á skýi. Þeir sem kynnast vilja hönnuðunum verða að þræða mjótt einstigi en það er eina leiðin inn í hverfið. Til þess að komast úr fátæktargildrunni reyna konurnar að hafa sem mest upp úr vinnunni og kenna nú evrópskum hönnuðum handverkið. Þegar fyrstu hönnuðurnir komu til Rosna leyst þeim ekkert á blikuna. Benoit Missolin, franskur hönnuður, segir að á götunum líði mönnum ýmist eins og allt sé í lagi eða finni fyrir mikilli spennu og séu þá hræddir við allt Teresa Leal, stofnandi Coopa-Roca, segir að í Rosina séu búnir séu til afar fallegir og markaðsvænir hlutir og jafnframt sé unnið í einu af mestu fátækrahverfum Suður-Ameríku.
Menning Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira