Gísli Marteinn í fyrsta sætið 28. ágúst 2005 00:01 Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi og sjónvarpsmaður, tilkynnti í gær að hann gæfi kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í haust. Stuðningsmenn Gísla Marteins boðuðu til fundar í Iðnó í gær þar sem Gísli Marteinn tilkynnti þessa ákvörðun sína. Húsfyllir var á fundinum. Hann sagði í tölu sem hann hélt að hann hefði fyrr um morguninn tilkynnt Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, borgarfulltrúa og núverandi oddvita sjálfstæðismanna í borginni, að hann gæfi kost á sér í fyrsta sætið og þeir hefðu verið sammála um, að hver sú sem niðurstaðan yrði, þá skipti mestu að sjálfstæðismenn ynnu sigur í komandi kosningum. "Ég er snortinn af því að sjá hvað það komu margir. Upphaflega átti þetta að vera fámennur fundur fyrir mína helstu stuðningsmenn en hér eru yfir tvö hundruð manns og það er ég heldur betur ánægur með,"sagði Gísli Marteinn. Hann sagði að hann fyndi fyrir miklum stuðningi. "Ég finn hér í dag að ég er að fá mikinn meðbyr og er afar ánægður með það. Ef þessi stemning helst í prófkjörinu og þetta verður með svona jákvæðum og uppbyggilegum hætti þá verður þetta afar skemmtilegt og mun enda vel," sagði Gísli Marteinn. Vilhjálmur segir að hann hafi búist við því að Gísli Marteinn gæfi kost á sér í efsta sætið. "Ég býð Gísla Martein velkominn í kosningabaráttuna sem er framundan," sagði Vilhjálmur. "Ég vona að í prófkjörinu taki menn tillit til þess hvaða þekkingu og reynslu menn hafa á borgarmálum og möguleika til þess að koma festu á stjórn borgarinnar. Ég fullyrði að Sjálfstæðisflokkurinn undir minni forystu muni stuðla að verulega miklum og góðum breytingum í Reykjavík á næstum fjórum árum, fáum við tækifæri til þess." hjalmar@frettabladid.is Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira
Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi og sjónvarpsmaður, tilkynnti í gær að hann gæfi kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í haust. Stuðningsmenn Gísla Marteins boðuðu til fundar í Iðnó í gær þar sem Gísli Marteinn tilkynnti þessa ákvörðun sína. Húsfyllir var á fundinum. Hann sagði í tölu sem hann hélt að hann hefði fyrr um morguninn tilkynnt Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, borgarfulltrúa og núverandi oddvita sjálfstæðismanna í borginni, að hann gæfi kost á sér í fyrsta sætið og þeir hefðu verið sammála um, að hver sú sem niðurstaðan yrði, þá skipti mestu að sjálfstæðismenn ynnu sigur í komandi kosningum. "Ég er snortinn af því að sjá hvað það komu margir. Upphaflega átti þetta að vera fámennur fundur fyrir mína helstu stuðningsmenn en hér eru yfir tvö hundruð manns og það er ég heldur betur ánægur með,"sagði Gísli Marteinn. Hann sagði að hann fyndi fyrir miklum stuðningi. "Ég finn hér í dag að ég er að fá mikinn meðbyr og er afar ánægður með það. Ef þessi stemning helst í prófkjörinu og þetta verður með svona jákvæðum og uppbyggilegum hætti þá verður þetta afar skemmtilegt og mun enda vel," sagði Gísli Marteinn. Vilhjálmur segir að hann hafi búist við því að Gísli Marteinn gæfi kost á sér í efsta sætið. "Ég býð Gísla Martein velkominn í kosningabaráttuna sem er framundan," sagði Vilhjálmur. "Ég vona að í prófkjörinu taki menn tillit til þess hvaða þekkingu og reynslu menn hafa á borgarmálum og möguleika til þess að koma festu á stjórn borgarinnar. Ég fullyrði að Sjálfstæðisflokkurinn undir minni forystu muni stuðla að verulega miklum og góðum breytingum í Reykjavík á næstum fjórum árum, fáum við tækifæri til þess." hjalmar@frettabladid.is
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira