Spígsporaði um göturnar 14. nóvember 2005 01:30 Villtur úlfur í landkönnunarleiðangri. Úlfur rölti um göturnar í úthverfum Stokkhólms í gærmorgun. Hann var hinn rólegasti og lét ekkert fæla sig. Hér má sjá tvo úlfa í dýragarði. Talið er víst að úlfurinn í Stokkhólmi hafi verið villtur og einungis lagt í landkönnunarleiðangur til stórborgarinnar. Úlfur gekk laus í úthverfum Stokkhólms í gær. Úlfurinn var hinn rólegast, gekk um götur og leyfði myndatökur af sér í gríð og erg. Maður hringdi í lögregluna snemma í gærmorgun og sagðist hafa séð úlfinn. Þóttu orð hans ótrúleg en þegar fleiri hringdu og sögðust hafa séð úlf voru lögreglubílar sendir af stað. Lögreglumennirnir fundu úlfinn og fylgdu tveir bílar honum eftir til að fæla hann ekki og hlífa honum við ónæði frá umferð. Lögreglumennirnir sögðu að það hefði verið taugatrekkjandi að horfast í augu við úlfinn þegar hann gekk á milli lögreglubílana. Úlfurinn hvarf svo og nokkrum tímum síðar sá fjölskylda í Saltsjöbaden úlfinn fyrir utan eldhúsgluggann hjá sér. "Við hefðum ekki trúað þessu ef við hefðum ekki verið búin að lesa um það," sagði heimilisfaðirinn. Ekki er vitað hvaðan úlfurinn kom en talið öruggt að um villtan úlf sé að ræða. Þetta kom fram í vefútgáfu Dagens Nyheter. Erlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Úlfur gekk laus í úthverfum Stokkhólms í gær. Úlfurinn var hinn rólegast, gekk um götur og leyfði myndatökur af sér í gríð og erg. Maður hringdi í lögregluna snemma í gærmorgun og sagðist hafa séð úlfinn. Þóttu orð hans ótrúleg en þegar fleiri hringdu og sögðust hafa séð úlf voru lögreglubílar sendir af stað. Lögreglumennirnir fundu úlfinn og fylgdu tveir bílar honum eftir til að fæla hann ekki og hlífa honum við ónæði frá umferð. Lögreglumennirnir sögðu að það hefði verið taugatrekkjandi að horfast í augu við úlfinn þegar hann gekk á milli lögreglubílana. Úlfurinn hvarf svo og nokkrum tímum síðar sá fjölskylda í Saltsjöbaden úlfinn fyrir utan eldhúsgluggann hjá sér. "Við hefðum ekki trúað þessu ef við hefðum ekki verið búin að lesa um það," sagði heimilisfaðirinn. Ekki er vitað hvaðan úlfurinn kom en talið öruggt að um villtan úlf sé að ræða. Þetta kom fram í vefútgáfu Dagens Nyheter.
Erlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira