Aukinn búðarþjófnaður um jólin 6. desember 2005 10:45 MYND/Valli Búðarþjófnaður tvöfaldast í desembermánuði á ári hverju. Mikið af fólki eru þá í verslunum og nýta þjófarnir sér það, sem sumir hverjir eru mjög bíræfnir. Jólin nálgast og flestir eru í óða önn að undirbúa komu þeirra. Hluti af jólaundirbúningnum eru jólainnkaupin og fjölgar fólki í verslunum mikið á þessum tíma. Einn af miður skemmtilegum fylgifiski jólanna er búðaþjófnaður sem tvöfaldasta í desembermánuði á ári hverju. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að algengt sé að í kringum tveir til þrír séu teknir fyrir búðaþjófnað á degi hverjum hér á landi. Mikil aukning sé á þjófnaði úr verslunum í desember eða í kringum fimmtíu prósent. Fólk sé að ná sér í ódýrar jólagjafir á þennan hátt. Algengast er um að fötum og bókum sé stolið en einnig er nokkuð um að matvörum sé stolið. Geir Jón segir suma þjófana mjög bíræfna. Lögreglan hefur tekið fólk fyrir búðaþjófnað og eftir að hafa fengið húsleit á heimili þeirra hefur komið í ljós að þar er þýfi úr verslunum fyrir hundruðir þúsunda. Það sé nánast um litla verslun að ræða heima hjá þessum einstaklingum þar sem verðmiðar eru enn á mörgum vörum. Fréttir Innlent Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Búðarþjófnaður tvöfaldast í desembermánuði á ári hverju. Mikið af fólki eru þá í verslunum og nýta þjófarnir sér það, sem sumir hverjir eru mjög bíræfnir. Jólin nálgast og flestir eru í óða önn að undirbúa komu þeirra. Hluti af jólaundirbúningnum eru jólainnkaupin og fjölgar fólki í verslunum mikið á þessum tíma. Einn af miður skemmtilegum fylgifiski jólanna er búðaþjófnaður sem tvöfaldasta í desembermánuði á ári hverju. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að algengt sé að í kringum tveir til þrír séu teknir fyrir búðaþjófnað á degi hverjum hér á landi. Mikil aukning sé á þjófnaði úr verslunum í desember eða í kringum fimmtíu prósent. Fólk sé að ná sér í ódýrar jólagjafir á þennan hátt. Algengast er um að fötum og bókum sé stolið en einnig er nokkuð um að matvörum sé stolið. Geir Jón segir suma þjófana mjög bíræfna. Lögreglan hefur tekið fólk fyrir búðaþjófnað og eftir að hafa fengið húsleit á heimili þeirra hefur komið í ljós að þar er þýfi úr verslunum fyrir hundruðir þúsunda. Það sé nánast um litla verslun að ræða heima hjá þessum einstaklingum þar sem verðmiðar eru enn á mörgum vörum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira