Innlent

Nýrri bók fagnað

Haldið var sam­sæti í Listasal Mosfellsbæjar síð­deg­is á fimm­tudag til að fagna útkomu sögu Mos­fells­bæjar, en ákveðið var árið 2002 að ráðast í gerð verksins. Bókin heitir Mosfellsbær, saga byggðar í 1100 ár, en hana rita Bjarki Bjarnason og Magnús Guðmundsson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×