Innlent

Björgunarskip náði í bilaða skútu

Björgunarskipið Björg á Rifi var kallað út um tvöleytið vegna skútu sem var með bilaða skrúfu. Björgin er á leið til hafnar með skútuna í togi, ferðin gengur vel og aðstæður eru góðar. Skútan er frönsk og í áhöfninni eru tveir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×