Fleiri vilja leiða sjálfstæðismenn 29. ágúst 2005 00:01 Útlit er fyrir að framboð Gísla Marteins Baldurssonar til efsta sætis á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík verði til þess að fleiri sækist eftir því að leiða listann. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því flest bendir til að hann ætli að hætta sem borgarfulltrúi. Eftir tilkynningu Gísla Marteins í gær er ekki lengur möguleiki á að flokksmenn standi einhuga að baki núverandi oddvita, Vilhjálmi Vilhjálmssyni. Með framboði sínu hefur Gísli þannig opnað dyrnar að framboði til fyrsta sætisins fyrir fleiri frambjóðendur. Samkvæmt öruggum heimildum fréttastofu Stöðvar 2 eru miklar líkur á að minnst einn í viðbót muni berjast um efsta sætið og jafnvel fleiri. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því allt útlit er fyrir að hann ætli að hætta í borgarmálum eftir þetta kjörtímabil. Heimildarmenn fréttastofu innan Sjálfstæðisflokksins segjast allir telja að Guðlaugur sé að hætta enda ætli hann að einbeita sér að störfum sínum á Alþingi. Guðlaugur segist þó sjálfur ekki hafa tekið ákvörðun um að hætta sem borgarfulltrúi eftir kjörtímabilið Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem birtist í morgun næðu sjálfstæðismenn hreinum meirihluta ef kosið yrði í borginni nú. Af þeim sem tóku afstöðu í könnun Fréttablaðsins, sögðust 53,5 prósent kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir líta á niðurstöðuna sem skýra traustsyfirlýsingu við sig. Hann hafi verið oddviti og verkstjóri hópsins í rúm tvö ár. Hann spyr sig hvort honum yrði ekki kennt um það ef flokkurinn bætti ekki við sig fylgi heldur væri í 40 prósentum eins og í síðustu kosningum. Aðspurður hvort honum þyki þá ekki súrt í broti að það sé ekki einhugur innan Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um að fylkja sér á bak við hann segir Vilhjálmur að hann hafi ekki verið kosinn í fyrsta sæti nú heldur hafi hann tekið við af Birni Bjarnasyni. Það sé því ósköp eðlilegt ef einhver annar haldi að hann geti gert betur en hann og sótt meira fylgi en 53-54 prósent og eins gott að það komi þá fram. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Sjá meira
Útlit er fyrir að framboð Gísla Marteins Baldurssonar til efsta sætis á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík verði til þess að fleiri sækist eftir því að leiða listann. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því flest bendir til að hann ætli að hætta sem borgarfulltrúi. Eftir tilkynningu Gísla Marteins í gær er ekki lengur möguleiki á að flokksmenn standi einhuga að baki núverandi oddvita, Vilhjálmi Vilhjálmssyni. Með framboði sínu hefur Gísli þannig opnað dyrnar að framboði til fyrsta sætisins fyrir fleiri frambjóðendur. Samkvæmt öruggum heimildum fréttastofu Stöðvar 2 eru miklar líkur á að minnst einn í viðbót muni berjast um efsta sætið og jafnvel fleiri. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því allt útlit er fyrir að hann ætli að hætta í borgarmálum eftir þetta kjörtímabil. Heimildarmenn fréttastofu innan Sjálfstæðisflokksins segjast allir telja að Guðlaugur sé að hætta enda ætli hann að einbeita sér að störfum sínum á Alþingi. Guðlaugur segist þó sjálfur ekki hafa tekið ákvörðun um að hætta sem borgarfulltrúi eftir kjörtímabilið Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem birtist í morgun næðu sjálfstæðismenn hreinum meirihluta ef kosið yrði í borginni nú. Af þeim sem tóku afstöðu í könnun Fréttablaðsins, sögðust 53,5 prósent kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir líta á niðurstöðuna sem skýra traustsyfirlýsingu við sig. Hann hafi verið oddviti og verkstjóri hópsins í rúm tvö ár. Hann spyr sig hvort honum yrði ekki kennt um það ef flokkurinn bætti ekki við sig fylgi heldur væri í 40 prósentum eins og í síðustu kosningum. Aðspurður hvort honum þyki þá ekki súrt í broti að það sé ekki einhugur innan Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um að fylkja sér á bak við hann segir Vilhjálmur að hann hafi ekki verið kosinn í fyrsta sæti nú heldur hafi hann tekið við af Birni Bjarnasyni. Það sé því ósköp eðlilegt ef einhver annar haldi að hann geti gert betur en hann og sótt meira fylgi en 53-54 prósent og eins gott að það komi þá fram.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Sjá meira