Fleiri vilja leiða sjálfstæðismenn 29. ágúst 2005 00:01 Útlit er fyrir að framboð Gísla Marteins Baldurssonar til efsta sætis á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík verði til þess að fleiri sækist eftir því að leiða listann. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því flest bendir til að hann ætli að hætta sem borgarfulltrúi. Eftir tilkynningu Gísla Marteins í gær er ekki lengur möguleiki á að flokksmenn standi einhuga að baki núverandi oddvita, Vilhjálmi Vilhjálmssyni. Með framboði sínu hefur Gísli þannig opnað dyrnar að framboði til fyrsta sætisins fyrir fleiri frambjóðendur. Samkvæmt öruggum heimildum fréttastofu Stöðvar 2 eru miklar líkur á að minnst einn í viðbót muni berjast um efsta sætið og jafnvel fleiri. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því allt útlit er fyrir að hann ætli að hætta í borgarmálum eftir þetta kjörtímabil. Heimildarmenn fréttastofu innan Sjálfstæðisflokksins segjast allir telja að Guðlaugur sé að hætta enda ætli hann að einbeita sér að störfum sínum á Alþingi. Guðlaugur segist þó sjálfur ekki hafa tekið ákvörðun um að hætta sem borgarfulltrúi eftir kjörtímabilið Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem birtist í morgun næðu sjálfstæðismenn hreinum meirihluta ef kosið yrði í borginni nú. Af þeim sem tóku afstöðu í könnun Fréttablaðsins, sögðust 53,5 prósent kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir líta á niðurstöðuna sem skýra traustsyfirlýsingu við sig. Hann hafi verið oddviti og verkstjóri hópsins í rúm tvö ár. Hann spyr sig hvort honum yrði ekki kennt um það ef flokkurinn bætti ekki við sig fylgi heldur væri í 40 prósentum eins og í síðustu kosningum. Aðspurður hvort honum þyki þá ekki súrt í broti að það sé ekki einhugur innan Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um að fylkja sér á bak við hann segir Vilhjálmur að hann hafi ekki verið kosinn í fyrsta sæti nú heldur hafi hann tekið við af Birni Bjarnasyni. Það sé því ósköp eðlilegt ef einhver annar haldi að hann geti gert betur en hann og sótt meira fylgi en 53-54 prósent og eins gott að það komi þá fram. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Útlit er fyrir að framboð Gísla Marteins Baldurssonar til efsta sætis á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík verði til þess að fleiri sækist eftir því að leiða listann. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því flest bendir til að hann ætli að hætta sem borgarfulltrúi. Eftir tilkynningu Gísla Marteins í gær er ekki lengur möguleiki á að flokksmenn standi einhuga að baki núverandi oddvita, Vilhjálmi Vilhjálmssyni. Með framboði sínu hefur Gísli þannig opnað dyrnar að framboði til fyrsta sætisins fyrir fleiri frambjóðendur. Samkvæmt öruggum heimildum fréttastofu Stöðvar 2 eru miklar líkur á að minnst einn í viðbót muni berjast um efsta sætið og jafnvel fleiri. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því allt útlit er fyrir að hann ætli að hætta í borgarmálum eftir þetta kjörtímabil. Heimildarmenn fréttastofu innan Sjálfstæðisflokksins segjast allir telja að Guðlaugur sé að hætta enda ætli hann að einbeita sér að störfum sínum á Alþingi. Guðlaugur segist þó sjálfur ekki hafa tekið ákvörðun um að hætta sem borgarfulltrúi eftir kjörtímabilið Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem birtist í morgun næðu sjálfstæðismenn hreinum meirihluta ef kosið yrði í borginni nú. Af þeim sem tóku afstöðu í könnun Fréttablaðsins, sögðust 53,5 prósent kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir líta á niðurstöðuna sem skýra traustsyfirlýsingu við sig. Hann hafi verið oddviti og verkstjóri hópsins í rúm tvö ár. Hann spyr sig hvort honum yrði ekki kennt um það ef flokkurinn bætti ekki við sig fylgi heldur væri í 40 prósentum eins og í síðustu kosningum. Aðspurður hvort honum þyki þá ekki súrt í broti að það sé ekki einhugur innan Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um að fylkja sér á bak við hann segir Vilhjálmur að hann hafi ekki verið kosinn í fyrsta sæti nú heldur hafi hann tekið við af Birni Bjarnasyni. Það sé því ósköp eðlilegt ef einhver annar haldi að hann geti gert betur en hann og sótt meira fylgi en 53-54 prósent og eins gott að það komi þá fram.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira