Erlent

Herinn samsekur í Beslan

Rússnesk yfirvöld segja að nokkrir háttsettir embættismenn í rússneska hernum hafi aðstoðað hryðjuverkamennina sem réðust inn í grunnskólann í Beslan síðasta haust. Búist er við að nokkrir embættismenn verði ákærðir í kjölfarið. Ættingjar þeirra sem létust í gíslatökunni hafa mótmælt aðgerðaleysi yfirvalda og krefjast þess að fólk verði dregið til ábyrgðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×