Greiddi lækniskostnaðinn 26. nóvember 2005 06:15 Heimilisfólkið við Langholtsveg 42. Guðrún og dóttir hennar urðu ekki fyrir alvarlegu heilsutjóni en öðru máli gegnir um soninn og föður Guðrúnar. "Við förum eftir öllum stöðlum og þessi efni sem við notum hafa verið margrannsökuð og eiga ekki að geta verið hættuleg enda eru þau notuð í stórborgum úti um allan heim og hafa verið svo í 30 ár," segir Jón Guðni Kristinsson, eigandi Hreinsibíla. Þeir hafa verið að fóðra skólplagnir í hverfum borgarinnar og hafa íbúar á Hólsvegi og Langholtsvegi orðið fyrir heilsutjóni sem þeir rekja til framkvæmdanna. Fram kom í Fréttablaðinu í gær að Soffía Jónasdóttir sem býr við Hólsveg hafi meðal annars fengið útbrot á hendur og fætur. Fór hún þess á leit við Jón Guðna að hann greiddi henni þann lækna- og lyfjakostnað sem hún varð að leggja í vegna þessa. "Já, ég gerði það en það var aðeins til að afgreiða málið, ég ætlaði ekkert að fara í neitt stríð við þessa konu en ég trúði því ekki að heilsutjón hennar væri vegna þess sem við vorum að gera," segir Jón Guðni. "Ég hef beðið embættismenn á umhverfisviði um gögn og upplýsingar um málið og svo verður þetta tekið fyrir á undirbúningsfundi okkar á mánudag," segir Árni Þór Sigurðsson, formaður umhverfisráðs. Hann telur líklegt að mælingar og rannsóknir verði gerðar hjá fölskyldunni þar sem asmaveikur maður var hætt kominn og átta ára drengur þurfti að flytja að heiman. Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
"Við förum eftir öllum stöðlum og þessi efni sem við notum hafa verið margrannsökuð og eiga ekki að geta verið hættuleg enda eru þau notuð í stórborgum úti um allan heim og hafa verið svo í 30 ár," segir Jón Guðni Kristinsson, eigandi Hreinsibíla. Þeir hafa verið að fóðra skólplagnir í hverfum borgarinnar og hafa íbúar á Hólsvegi og Langholtsvegi orðið fyrir heilsutjóni sem þeir rekja til framkvæmdanna. Fram kom í Fréttablaðinu í gær að Soffía Jónasdóttir sem býr við Hólsveg hafi meðal annars fengið útbrot á hendur og fætur. Fór hún þess á leit við Jón Guðna að hann greiddi henni þann lækna- og lyfjakostnað sem hún varð að leggja í vegna þessa. "Já, ég gerði það en það var aðeins til að afgreiða málið, ég ætlaði ekkert að fara í neitt stríð við þessa konu en ég trúði því ekki að heilsutjón hennar væri vegna þess sem við vorum að gera," segir Jón Guðni. "Ég hef beðið embættismenn á umhverfisviði um gögn og upplýsingar um málið og svo verður þetta tekið fyrir á undirbúningsfundi okkar á mánudag," segir Árni Þór Sigurðsson, formaður umhverfisráðs. Hann telur líklegt að mælingar og rannsóknir verði gerðar hjá fölskyldunni þar sem asmaveikur maður var hætt kominn og átta ára drengur þurfti að flytja að heiman.
Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira