Innlent

Rauði krossinn í viðbragðsstöðu

Rauði krossinn á Íslandi er í viðbragðsstöðu vegna jarðskjálftanna í Pakistan, Afganistan og Indlandi síðustu nótt. Reynist þörf á aðstoð er Rauði kross Íslands reiðubúinn að veita þá aðstoð sem eftir verður leitað. Áhersla er þó lögð á að notast við björgunarsveitir og búnað sem er fyrir á hamfarasvæðunum og í nágrenninu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×