Erlent

Vilja að kosið verði á ný

Stuðningsmenn George Weah efndu til mótmæla í Monróvíu, höfuðborg Líberíu.
Stuðningsmenn George Weah efndu til mótmæla í Monróvíu, höfuðborg Líberíu. MYND/AP

Flokkur George Weah, sem tapaði forsetakosningunum í Líberíu síðasta þriðjudag, krafðist þess í dag að kosningarnar yrðu endurteknar.

Talsmenn flokksins sögðu að svo virtist sem kosningarnar hefðu ekki farið fram með eðlilegum hætti. Eftirlitsmenn hafa þó sagt að svo virtist sem kosningarnar uppfylltu þau skilyrði sem þeir gerðu til frjálsra og lýðræðislegra kosninga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×