Sport

Karfan: KR-stúlkur enn á sigurs

Stúdínur sigruðu KR 70-58 í 1.deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Með sigrinum komust Stúdínur í annað sætið, tveim stigum á eftir keflavík sem á leik til góða gegn Haukum á fimmtudag. KR-stúlkur sitja hinsvegar enn í neðsta sæti deildarinnar, hafa tapað öllum sjö leikjunum sínum í vetur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×