Erlent

Bullur handteknar í Portúgal

Tvöhundruð ólátaseggir, flestir þeirra breski fótboltaáhugamenn, lentu í átökum við lögreglu í strandbænum Albufeira á Algarve í Portúgal snemma í morgun. Slagsmál brutust út á nokkrum krám þar sem ensku aðdáendurnir sátu að sumbli og mætti lögreglan á vettvang. Tólf voru hnepptir í varðhald, þar á meðal nokkrir Bretar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×