Erlent

Vaxtastríð í Noregi

Vaxtastríðið í húsnæðislánageiranum í Noregi heldur áfram, en vextir af húsnæðislaánum í Noregi eru komnir niður fyrir þrjú prósent, auk þess sem norskir bankar taka ekki vaxtavexti, eins og þeir íslensku gera í formi verðtryggingar. Norskir efnahagssérfærðingar spá því nú að vextir af íbúðalánum kunni að fara niður í eitt og hálft prósent fyrir áramót, og það án verðtrygingar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×