Sport

Grótta/KR í undanúrslit

Grótta/KR tryggði sér sæti í undanúrslitum SS-bikarkeppni karla í handknattleik í kvöld er þeir sigruðu Þór A. 27-26 á Seltjarnarnesi í kvöld. Kristinn Björgúlfsson var atkvæðamestur í liði Gróttu/KR með 10 mörk en hjá Þórsurum skoraði Árni Þór Sigtryggson 8. Nú stendur yfir leikur Hauka og HK-B, en sá leikur hófst ekki fyrr en klukkan 20:00



Fleiri fréttir

Sjá meira


×