Sport

Jafntefli gegn Slóvakíu

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik gerði í dag jafntefli við Slóvakíu í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins, 26-26. Hrafnhildur Skúladóttir var atkvæðamest í íslenska liðinu með 9 mörk og Kristín Guðmundsdóttir gerði 5. Þá átti Helga Torfadóttir góðan leik í markinu og varði 16 skot.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×