Sport

Besiktas leikur fyrir luktum dyrum

Tyrkneska fótboltaliðið Besiktas hefur verið dæmt til að leika næstu þrjá heimaleiki fyrir luktum dyrum eftir að áhorfandi var stunginn til bana á leik liðsins á Inonu-leikvanginum í Istanbúl á sunnudaginn var. Yildirim Demiroren, stjórnarmaður Besiktas, sagði að félagið myndi gera allt sem í sínu valdi stendur til að hindra að svona hörmung gæti átt sér stað að nýju.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×